Fréttir

 • Celiktrans snýr aftur á IceFish árið 2020

  Celiktrans snýr aftur á IceFish árið 2020

  17/12/2019

  Skipasmíðastöðin Celiktrans tekur aftur þátt í IceFish 2020, og er það í þriðja skiptið sem hún mætir. Þróunarstjórinn Volkan Urun þekkir orðið vel til Íslands. READ more

 • Færeyskur búnaður fyrir veiðar og eldi

  Færeyskur búnaður fyrir veiðar og eldi

  17/12/2019

  Færeyska veiðarfæragerðin Vónin hefur lengi verið þátttakandi á IceFish og fyrirtækið er vel þekkt á Íslandi, bæði með veiðarfæri og eldisbúnað. READ more

 • Sérsniðið frá Lavango

  Sérsniðið frá Lavango

  17/12/2019

  Lavango tekur þátt í sjávarútvegssýningunni IceFish 2020. Þetta er í þriðja sinn sem fyrirtækið tekur þátt í sýningunni, en nafn þess hefur nokkrum sinnum breyst og áður var það þekkt sem Arctic Machinery. READ more

 • Brim fjárfestir og hlýtur verðlaun

  Brim fjárfestir og hlýtur verðlaun

  11/12/2019

  Ásamt því að hreppa umhverfisverðlaun Samtaka atvinnulífsins hefur Brim einnig verið að fjárfesta í nýrri vinnslutækni og keypt tvö fyrirtæki í Hafnarfirði. READ more

 • Ekkóhlerarnir vekja athygli

  Ekkóhlerarnir vekja athygli

  05/11/2019

  Nú þegar Ekkó toghlerar hefur hannað bæði uppsjávarhlera og semi-hlera, þá segist Smári Jósafatsson finna fyrir vaxandi áhuga á þeim kostum sem hlerarnir búa yfir. READ more

 • Marel spáir aukinni sjálfvirkni

  Marel spáir aukinni sjálfvirkni

  05/11/2019

  Hjá íslenska hátæknifyrirtækinu Marel er margt að gerast. Fyrirtækið tók í fimmta sinn þátt í sýningunni Whitefish ShowHow í Kaupmannahöfn í september, sem dró að sér framleiðendur víðs vegar að úr heiminum. READ more

 • IceFish 2020: Eitt ár til stefnu

  IceFish 2020: Eitt ár til stefnu

  23/09/2019

  Íslenska sjávarútvegssýningin snýr tvíefld til baka 23.-25. september 2020 READ more

 • Gagnakapall Hampiðjunnar marker tímamót

  Gagnakapall Hampiðjunnar marker tímamót

  20/09/2019

  Nýr ljósleiðarakapall sem Hampiðjan hefur þróað markar tímamót hvað varðar hraðanna á gagnaflutningi frá trollpokaskynjurum upp í brú á togurum. READ more

 • Síldarvertíð að hefjast

  Síldarvertíð að hefjast

  20/09/2019

  Makrílvertíð ársins virðst vera að klárast við Ísland og uppsjávarskipin eru tekin til við að leita á alþjóðlegu hafsvæði, en fyrstu skipin eru byrjuð að landa síld hjá verksmiðjunum á Austurlandi. READ more

 • Eftirspurn eftir nýjum skipum

  Eftirspurn eftir nýjum skipum

  20/09/2019

  „Það er alltaf eitthvað sem kemur út úr IceFish sjávarútvegssýningunni,“ segir Björgvin Gunnar Björgvinsson hjá BP Shipping. READ more