VÉLASALAN EHF

Vélasalan er þjónustufyrirtæki fyrir sjávarútveginn á Íslandi. Vélasalan rekur verslun, rafeinda-og vélaverstæði að Dugguvogi 4, Reykjavík. Vélasalan hefur í gegnum tíðina boðið upp á alls kyns búnað fyrir iðnað og þjónustufyrirtæki. Má þar helst nefna Vélar, bílalyftur, rafstöðvar, dælur, tækni-og öryggisbúnað. Vélasalan hefur verið leiðandi þjónustufyrirtæki fyrir sjávarútveg og annan iðnað og haft milligöngu um breytingar og smíði skip.. En skipin sem við sögu koma eru yfir 200, nýsmíðar og verkefni við breytingar á skipum. Vélar og rafstöðvar eru miklu fleiri Vélasalan ehf var stofnuð 1. júní 1940 af Gunnari Friðrikssyn og hefur átt viðskipti við flestar útgerðir landsins í yfir 70 ár. Fyrirtækið hefur umboð fyrir fjölmörg þekkt vörumerki á sviði útgerðar smærri og stærri skipa, fiskiskipa og skemmtibáta og býður upp á heildarlausnir á mörgum sviðum, ekki aðeins fyrir sjávarútveg heldur landbúnað og fleiri atvinnugreinar. Markmið fyrirtækisins er að viðskiptavinir þess þurfi ekki að leita annað