FROST EHF (KAELISMIDJAN)

Kælismiðjan Frost ehf. hefur verið í fararbroddi í uppbyggingu og þjónustu kælikerfa frá 1993, en á rætur að rekja aftur til 1984. Kælismiðjan Frost er stærsta fyrirtæki sinnar tegundar á landinu, með starfsstöðvar bæði á Akureyri og í Garðabæ. Hjá Frost sinnir verkefnum um allan heim og hjá fyrirtækinu starfa um 50 starfsmenn.

Slippurinn Akureyri ehf. var stofnað árið 2005 þegar núverandi eigendur tóku við af fyrra félagi þ.e. Slippstöðinni hf, sem hafði verið starfrækt frá 1952. Árið 2007 keypti Slippurinn fyrirtækið DNG.

Slippurinn Akureyri ehf. veitir alhliða þjónustu við sjávarútveginn og teljast helstu útgerðir á Íslandi til viðskiptavina fyrirtækisins, einnig hefur Slippnum orðið ágengt á erlendum markaði upp á síðakastið. Aðrir viðskiptavinir eru stóriðjur, virkjanir og ýmsar verksmiðjur.

Rafeyri ehf. var stofnað 1994 upp úr rafmagnsdeild Slippstöðvarinnar. Þjónusta við útgerðir hefur verið rauður þráður í starfseminni. Fyrirtækið þjónustar einstaklinga í litlum mæli en leggur áherslu á fyrirtæki og útboðsverk. Sérstök áhersla er á háspennurafvirkjun.
Síðustu ár hefur verið starfrækt tæknideild sem annast tilboðsgerð, teikni- og hönnunarvinnu ásamt því að leiða tæknihluta verka.

address


Fjolnisgata 4B
Akureyri
603
Iceland