IÐNVER EHF.

Iðnver ehf. er heidverslun og þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við iðnfyrirtæki tengd sjávarútvegi og alhliða matvælavinnslu. Iðnver er leiðandi í sölu á færibandaefni,ryðfríum lausnum fyrir starfsmannarými, lágþrýstum þvottakerfum, og stórsekkjum.
Iðnver þjónustar einnig iðnfyrirtæki með ýmiskonar íhluti og tæki tengd iðnaði.