ABI B.V.

ABI b.v. (áður Electro ABI) frá Hollandi hefur verið starfandi á sviði aflmiðlunar, hreyfistýringar og þjarkatækni frá árinu 1922. Á þessum sérfræðisviðum gegnum við mikilvægu hlutverki sem framleiðandi og innflytjandi meðal annars rafvéla, gíravéla, tíðnibreyta, stýrivéla og línulegra drifa. ABI býr að tveimur vélfræðideildum á sviði vélfræði og rafeindatækni, ræður yfir afar víðtækri þekkingu á sviði nýsköpunar og leggur mikla áherslu á hana og hefur því þróað alhliða tækni til lausnar á vandamálum á sviði aflmiðlunar, hreyfistýringar og þjarkatækni. Við seljum afl- og gírvélar úr ryðfríu stáli ásamt þjarkatækni fyrir alhliða vinnslu matvæla.