Kostendur verðlauna

Það er Íslensku sjávarútvegssýningunni & sjávarútvegsverðlaununum 2017 mikil ánægja að kynna eftirfarandi kostendur. Nánari upplýsingar um hvern og einn þeirra fást með því að smella á viðkomandi tákn. Viljir þú afla þér upplýsinga um möguleika á því að gerast kostandi sjávarútvegssýningarinnar 2017, hafðu vinsamlegast samband við atburðateymið í síma +44 1329 825335 eða með netfanginu info@icefish.is.

Sími: +354 896 2277
icefish@icefish.is

Bureau Veritas
Created in 1828, Bureau Veritas is a global leader in Testing, Inspection and Certification (TIC), delivering high quality services to help clients meet the growing challenges of quality, safety, environmental protection and social responsibility.
Landsbankinn
Landsbankinn er stærsta fjármálastofnun Íslands með þriðjung markaðshlutdeildar á sviði almennra bankaviðskipta og fyrirtækja.
Vonin
Þegar hópur færeyskra sjómanna hittist veturinn 1969 með það fyrir augum að stofna lítið félag um rekstur fiskiskipsins Vónin bjuggust þeir engan veginn við því að fyrirtækið myndi síðar verða í fremstu röð seljanda veiðarfæra og búnaðar til fiskeldis á Norður-Atlantshafi.