Upplýsingar fyrir sýnendur

Íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin í sýningarskálum Smárans / Fífunnar í Kópavogi, aðeins steinsnar frá miðbæ Reykjavíkur. Sýningin verður haldin frá miðvikudegi 13. september til föstudags 15. september 2017, nánari tímasetningar verða kynntar er nær dregur.

Upplýsingar fyrir sýnendur

Íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin í sýningarskálum Smárans / Fífunnar í Kópavogi, aðeins steinsnar frá miðbæ Reykjavíkur. Sýningin verður haldin frá miðvikudegi 13. september til föstudags 15. september 2017, nánari tímasetningar verða kynntar er nær dregur.

Á Íslensku sjávarútvegssýningunni fá sýnendur einstakt tækifæri til þess að hittast og fjalla um nýjar kröfur flota og að mynda tengsl við lykilmenn í sjávarútvegi.

Á sýningunni er fjallað um allar hliðar sjávarútvegsins, allt frá veiðum og fiskileit til vinnslu og pökkunar, markaðsetningar og dreifingar á fullunnum afurðum.

Nánari upplýsingar má fá með því í að hringja í sýningarstjórnina í síma +45 1329 825 335 eða skrifa á netfangið: icefish@icefish.is

Sími: +354 567 6004
info@icefish.is

More from Mæting...