Verðlaunahafar 2014

17 Oct 2014
Icelandic Fisheries Awards - Winners 2014

Icelandic Fisheries Awards - Winners 2014

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin 2014 voru afhent með viðhöfn fimmtudaginn 25. september 2014 í boði ráðuneytis sjávarútvegs og landbúnaðar og Kópavogsbæjar í hinu glæsilega Gerðarsafni.

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin 2014 voru afhent með viðhöfn fimmtudaginn 25. september 2014 í boði ráðuneytis sjávarútvegs og landbúnaðar og Kópavogsbæjar í hinu glæsilega Gerðarsafni.

Baráttan um verðlaunin er hörð en þau eru veitt fyrir afburði og úrvals árangur í sjávarútvegi, bæði á Íslandi og alþjóðlega.


Verðlaunahafar IceFish verðlaunanna 2014 eru:

Besta nýjungin á sýningunni - POLAR FISHING GEAR

Besti sýningarbásinn (minni básar) - SJOVA

Besti sýningarbásinn (stærri básar) - ICELANDIC GROUP HF

Besti lands-, svæðis- eða hópbásinn - GRINDAVIK

Framúrskarandi íslenskur skipstjóri - VÍÐIR JÓNSSON

Framúrskarandi íslensk útgerð - ÍSFÉLAG VESTMANNAEYJA

Framúrskarandi íslenska fiskvinnsla - HB GRANDI

Fraúrskarandi framlag til íslensks sjávarútvegs - SKINNEY-ÞINGANES

Framúrskarandi íslenskur birgi. Veiðar (minni fyrirtæki) - 3X TECHNOLOGY/SKAGINN

Framúrskarandi íslenskur birgi. Veiðar (stærri fyrirtæki) - HAMPIÐJAN

Framúrskarandi íslenskur birgi. Fiskvinnsla (minni fyrirtæki) - VALKA

Framúrskarandi íslenskur birgi. Fiskvinnsla (stærri fyrirtæki) - MAREL

Framúrskarandi erlendur birgi. Veiðar (minni fyrirtæki) - JT ELECTRIC

Framúrskarandi erlendur birgi. Veiðar (stærri fyrirtæki)- RAYMARINE

Framúrskarandi erlendur birgi. Fiskvinnsla (minni fyrirtæki) - UNISYSTEM

Framúrskarandi erlendur birgi. Fiskvinnsla (stærri fyrirtæki) - CRAEMER GROUP

Framúrskarandi birgi í heildina – valinn úr hópunum öllum- MAREL

Við óskum öllum verðlaunahöfunum til hamingju og þökkum kostendum verðlaunanna fyrir það að gera okkur kleift að halda þennan viðburð:

Samskip
Landsbankinn
Vonin
Brammer Iceland
UK Trade and Investment

More from Mæting...