DANFOSS HF

Danfoss logo

Danfoss er alþjóðlegt fyrirtæki sem er leiðandi í rannsóknum, þróun, framleiðslu, sölu og þjónustu á mekanískum og elektrónískum íhlutum fyrir margs konar iðnað.

Í áratugi hefur Danfoss framleitt stjórnbúnað fyrir ýmis framleiðslukerfi í matvælaiðnaði, ekki síst kælingu í tengslum við fiskiðnað og fiskveiðar.  Fyrirtækið byggir á fjórum megin stoðum sem eru Danfoss Cooling, Danfoss Drives, Danfoss Heating og Danfoss Power Solutions (áður Sauer-Danfoss). Cooling er leiðandi framleiðandi á búnaði til kælingar á matvælum og byggingum. Drives framleiðir sem dæmi hraðabreyta. Frá Heating kemur hitabúnaður og varmaskiptar. Danfoss Power Solutions er leiðandi framleiðandi á hátækni vökvabúnaði fyrir faratæki, sjávarútveg ásamt viðeigandi stjórnbúnaði. Danfoss á Íslandi býður auk þess vörur frá alþjólegu dælusamsteypunni XYLEM®, sem tilheyra þekkt vörumerki eins og Flygt®, Lowara®, Vogel®. Einnig er Danfoss hf umboðaðili fyrir NOV MONO® snigildælur ásamt IRON PUMPS® miðflótta og stimpil dælur.    Danfoss leitast jafnan við að ná markmiðum sínum með lágmarksnotkun hráefna og orku, með minnstu mögulegu áhrifum á umhverfið sem og bestri nýtingu auðlinda.

Company Name:
DANFOSS HF
Address:
Skutuvogui 6
City:
Reykjavik
Postcode:
104
Country:
Iceland
Phone:
+354 510 4101
Email:
hrafn@danfoss.is
Web:
www.danfoss.is