Þjónusta við fiskeldi

 • P89
  Aqualine AS
  Aqualine hefur síðan 1980 haft á boðstólum kvíar fyrir fiskeldi við erfiðustu og kröfuhörðustu aðstæður heimshafanna. Við bjóðum nú alhliða netkvíakerfi ásamt skipaverkfræðiþjónustu, kvíar, kvíanet og festibúnað.
  Trondheim, Norway

 • A86
  Arctic Machinery
  Mosfellsbæ, Iceland

 • G54
  EFLA
  EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem veitir fjölbreytta þjónustu á öllum helstu sviðum verkfræði, tækni og tengdra greina. Hlutverk EFLU er að koma fram með lausnir sem stuðla að framförum viðskiptavina og efla samfélög.
  Reykjavík, Iceland

 • E22
  EGERSUND ISLAND
  Eskifjörður, Iceland

 • F56
  K J HYDRAULIK
  Kambsdalur, Faroe Islands

 • E62
  Lankhorst Euronete Portugal
  Það er okkur mikil ánægja að taka þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni þar sem við munum kynna enn eitt nýmælið, EUROCROSS® - hnútalaus net riðin eingöngu úr okkar eigin einstaka hráefni og með eiginleikum sem ekkert efni býr yfir nema Euronete.
  Maia, Portugal

 • G60,G70
  NORWEGIAN PAVILION
  Enebakk, Norway

 • H40
  Raf ehf
  Hafnarfirdi, Iceland

 • A88
  SIANG MAY PTE LTD
  Singapore, Singapore

 • F45
  VÓNIN
  Vónin er eitt öflugasta fyrirtækið á heimsvísu þróun og framleiðslu á hágæða veiðarfærum- og fiskeldisbúnaði.
  Fuglafjørður, Faroe Islands

 • G19
  WISE LAUSNIR EHF / WISEFISH
  Wise hefur verið leiðandi í þróun hugbúnaðarlausna á Íslandi með Microsoft Dynamics NAV í fararbroddi og fjölda viðbótalausna s.s.: WiseFish fyrir sjávarútveginn-, viðskiptalausnir, BI lausnir og greiningartól, ásamt áskrifta- og hýsingarleiðum fyrir innlenda og alþjóðlega markaði.
  Reykjavik, Iceland