Viðburðir 2017

Ráðstefnan 14. september 2017: Fiskúrgangur skilar hagnaði


Að hámarka arðinn með því að fullnýta fiskinn

Íslensk stjórnvöld, íslenskur sjávarútvegur og Matís hvetja, í nánu samstarfi við sjávarútvegsfyrirtæki landsins, til nýsköpunar og hámörkunar á afrakstri, einkum með fullnýtingu alls hráefnis í huga.

Hringborðsumræður 13. september 2014: Kynningarsamkoma

Þessi einstaki viðburður er haldinn á sama stað og Íslenska sjávarútvegssýningin en þar gefst þátttakendum færi á að hitta nýja viðskiptafélaga og stækka og efla tengslanet sitt innan sjávarútvegsins. Skráning og þátttaka er ókeypis.

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin 13. september 2017 - Kvöldsamkoma

Verðlaunaafhendingin fer fram strax að loknum fyrsta sýningardegi í formi hanastélsmóttöku sem gefur öllum úrvals tækifæri til tengslamyndana. Verðlaunaafhendingin tengist orðið í huga gesta hinu glæsilega Gerðarsafni sem er í næsta nágrenni sýningarinnar.